22.12.2008 | 10:52
Bólgan á Bessastöðum
Verðbólgan er að sliga okkur og stjórnvöld sitja hjá, lækka framlög til Háskólans og hlæja framan í okkur þegar við krefjumst kosninga. Bólgan er ekki síst á Bessastöðum þar sem forréttindastéttin hefur aðsetur. Mætum á Bessastaði í dag klukkan 14 og mótmælum fjárlögunum.
Verðbólgan mælist 18,1% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.