19.12.2008 | 14:17
Ein áramótaveisla Kaupþingsforstjóra
315 milljónir í sekt er hlægilega lítið. Þetta er eins og ein áramótaveisla Ármanns sem var forstjóri Kaupþings í London og fékk Tom Jones og Duran Duran til að skemmta nýríku forstjórunum. Alveg markaðsmisnotkun og þetta nær varla hlutabréfakaupum Birnu í Glitni (sem hún þurfti reyndar ekki að borga). Er þetta ekki svipuð upphæð og Glitnir ætlar að nota til að fela nafnið sitt og breyta í Íslandsbanka? Hlægilegt leyfi ég mér að segja.
Brot Haga alvarlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eyðir ekki Jón Ásgeir nokkur hundruð milljónum til að fá þessu hnekkt? Kemur hann ekki bara út úr þessu eins hvítur jólaengill - eins og alltaf!
Slæmt fyrir neytendur ef verðstríðin leggjast af - þau eru svo hagstæð fyrir budduna!
Björn Birgisson, 19.12.2008 kl. 14:50
Mér kom einmitt á óvart hversu há upphæð þetta er. 300 milljónir munu klárlega setja strik í reikningin fyrir Haga.
Blahh (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.