5.2.2009 | 16:21
Samfylkingarmaður kemur sér fyrir
Samfylkingarmaðurinn Ásmundur Stefánsson kemur sér nú fyrir í Landsbankastólnum. Það er þá kominn skýring á því hversvegna Ásmundur studdi ekki betur við bakið á Elínu, hann vildi stólinn sjálfur. Stjórnmálamennirnir sjá um sína. Ekki bólar mikið á jafnréttiskröfu Vinstrigrænna sem sjá nú miðaldra karl ýta út hæfri konu, eða á Samfylkingunni sem talar um gegnsæi í stjórnsýslu að vera með svona baktjaldamakk, eða Framsóknarmönnum sem nú fá formann bankaráðsins í bíttum fyrir stuðning við Ásmund.
![]() |
Ásmundur bankastjóri um tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)